Allt að komast í rútínu!

Skólinn byrjaður og Alli farin að ganga!!! Fær að hlaupa eftir rúma viku og spila golf eftir mánuð, haldið að það sé lúxus. Hann bara hjólar á fullu núna, og Bjarki mjög kátur með að hjóla í skólann flesta morgna! Fórum til Hartford í síðustu viku að horfa á ManU leik og heimsóttum Árna og Erlu, svo kíkt í Whole Foods að kaupa skyr og smjör. Á morgun er svo tónleikaferð til New York - Swell Season aftur, er að verða grúppía!!

Er annars að huga að afmæli í næstu viku og á hangikjöt í frystinum, svo var að spá í að gera flatkökur, ætli sé ekki bara hægt að steikja þær á pitsasteini í grillinu.  Svona er nú munur að vera á labinu, get bara spáð í hlutunum...

Fótboltaæfing á eftir, Gabríela fékk að prófa í síðustu viku en fannst þetta bara frekar púkó og nennti ekkert í eltingaleik, held ég verði að finna einhvern dans eða tónlist fyrir hana. Merkilegt hvað þau eru ólík, hún syngur allan daginn en hann þolir ekki music class. Spurði hvort hann vildi fara á námskeið, -neihei, það er bara sungið og svoleiðis leiðinlegt, og svo er ég svo lélegur að dansa!! sagði drengurinn, það er bara bolti!

 

ps


Nu er thad svart!!!

Kallinn bara fotbrotinn, thad hlaut ad enda med thessu i boltanum. Hann steig a boltann og sneri sig, okklabrotinn a haegri og stefnir a adgerd i naestu viku og gifs i 2-3 manudi. Ekkert haegt ad keyra eda neitt. Eitthvad dularfullt i gangi, er ekki Evropukeppni i sjonvarpinu...Annars ad ollu gamni slepptu er thetta pinu nidurdrepandi fyrir kallinn i 30 stiga hita, enginn bolti og ekkert golf i sennilega hatt i ar. Nu reynir a mina, sem betur fer ad fara i rannsoknarvinnu eftir 10 daga, thvi eg tharf ad keyra bornin, versla og allt svoleidis. Uff hvad er mikil vinna ad sja um heimili!

Er annars enn a naeturvoktum og buin ad sja margt skelfilegt og skritid. Buid ad vera furdulegt vedur, steikjandi hiti og svo ofsathrumuvedur inna milli. 5 manns urdu fyrir eldingu a sunnudaginn, 2 af theim i hjartastopp og einn do. Svo i fyrrakvold kom ofsavedur i halftima og brotnudu nokkur tre i gotunni hja mer, veit ekki alveg hvad er i gangi. Vonandi verdur sumarid eitthvad rolegra - ehemm.


Komin a naeturvaktir

vona bara ad folk haldi sig heima, thvi eg er a traumavaktinni, (man nokkur eftir haettum a heimilinu...). Hildur og Bille komu til okkar a manudaginn, grilludum og attum godar stundir. Bjarki misnotadi Bille i boltanum eins og honum einum er lagid og fekk loksins einhvern til ad kenna ser baseball reglurnar...Islendingarnir a heimilinu kunna bara islenskan fotbolta.

Alltaf skemmtileg komment fra bornunum: Gabriela: "pabbi hvernig festast harin eiginlega???" Fatt um svor, hvernig er lifid svona flokid?

Fretti af skjalftanum heima, thakka gudi fyrir ad thad gerist ekki her, husid okkar titrar ef madur rekst i thad. Thad eru bara islenskar hetjur sem byggja hus sem thola 6 a Richter, barattukvedjur, vona ad Island haldi afram ad vera islenskt.


Swell Season!

Algert heaven, forum a  tonleika i NY a manudag a Swell season, sem gerdu Once og fengu Oskarinn. Alveg bilud stemming, yndisleg irsk popptonlist med otrulegri sal og hreinskilni. Hef bara sjaldan upplifad annad eins. Hulda og Deba komu med og voru lika alveg i skyjunum. Alveg thess virdi thott vid komum heim kl 2.30 og maett i vinnu kl 5.30.... Svo er bara ad undirbua sig fyrir Stone Temple Pilots eftir 4 daga, tonleikasumarid er sko byrjad.

Enn allt i oklaru hvort vid komumst til Islands i sumar, vitum ekki hvort vid thurfum ad flytja eda hvad svo sjaum bara til.

Ja og man nu Eurovisjon i kvold, eda kl 4 i dag. Veit ekki hvort their sleppi mer ut fyrir thad en allavega....AFRAM REGINA!!!


Dadyr i gardinum!

Jaeja eg er i vinnunni svo sarsaukafullt lesning an islensku stafanna!  Er komin a nytt hjol, takk elsku mamma, thetta er rosa munur. Hjola semsagt yfirleitt i vinnuna, og thad er nu bara ansi kruttlegt. Nu var eg komin i naestu gotu fra okkur sem liggur fram hja litlum skogi, kl 7 i morgun, og hleypur ekki bara dadyr (ja Bambi) framhja mer, og 2 onnur voru i naesta gardi. Svona er nu mikil paradis i New Haven...

Svo eru thad blessud bornin. Gabriela spurdi mig i gaer hvenaer hun maetti fara aftur inn i bumbuna mina, thad hafi verid svo notalegt! Ehemm, mer fannst thad bara ekkert svo notalegt svo eg utskyrdi fyrir henni ad tha thyrfti eg ad borda hana...goda mamman!

Svo er mammm AKA Baddyamma nyfarin og thad var nu ljuft ad hafa hana i nokkra daga. Baettist adeins i fataskapinn hja bornunum og svona. Krakkarnir eru svo ad fara i islendingaafmaeli a eftir hja Kristjani og Benedikt Arnars og Siggusonum svo thar verdur fjor.


Gledilega paska!

Ofurbloggarar hvad...Misstud alveg af sogunum fra Florida og svo var lika dasamleg skidaferd til Vermont i sidasta manudi. Litlu bornin skidudu einsog vindurinn og sjaldan skemmt ser jafn vel. Paskar i USA eru med takmarkadra moti, skolafri er einn dagur - fostudagurinn langi!! Aetlum ad skella okkur a skidi einsog vera ber og gistum hja Einari og Gydu i Vermont paradisinni. Thar verdur vist bodid uppa islenskt hangiket og svo flugu hingad lika islensk paskaegg - Takk Ragga og takk mamma!

Annars frettir af bornum, Bjarki er ordinn stor og buinn ad missa tonn, ekki litid merkilegt. Lika farinn ad lesa eins og pabbi sinn og aefir sig baedi a islensku og ensku. Mamman aetladi eitthvad ad thjalfa staerdfraedigenid um daginn:  Bjarki: "mamma getum vid haft 10 pylsur a mann fyrir alla naest thegar eg a afmaeli?" Mamma: "ehemm, thad eru rosalega margar pylsur!" Bjarki: En mig langar thad!" Mamma: "Hvad thurfum vid tha ad kaupa margar pylsur?" Bjarki: "kannski 10" Mamma: "sko ef allir fa 3 pylsur og vid faum 10 gesti, hvad tharf tha margar pylsur?" Bjarki: "Veit ekki!"  Mamma: "En ef allir fa 2 pylsur a mann og vid faum 10 gesti??  Bjarki: "Ae mamma hofum bara hamborgara..." 


Stefnum að heimsmeti í fjölþjóðlegum hátíðisdögum!

Æðislegt að sjá hversu mikið við eltum bullið í kananum! Og stundum erum við svo sein að meir að segja sumir í kanalíu eru farnir að sjá að sér með vitleysuna þegar að við Íslendingar erum rétt að taka við okkur.

Við erum semsagt vel á veg komin við það að bæta enn einum erlendum (og þá yfirleitt hefðbundnum bandarískum) tyllideginum við. En hér í ammríku eru allavegana fulltrúar menntastéttarinnar farnir að reyna að draga úr áhrifum Valentínusardags. Hann hefur nefninlega vakið mikla angist meðal þorra skólabarna. Skyldu þau fá nægilega mikið af kortum, eða eru þau óvinsæl?

Til að tempra þetta þá er krökkunum leyft að gera kort ef þau gera (stöðluð) kort fyrir allan bekkinn, öll verða þau að vera eins. Og í staðinn er haldið upp á 'vinadaginn' þar sem börnin koma með eitthvað að heiman eða föndra eitthvað sem er eins fyrir alla bekkjarfélagana. Við sendum son okkar með eitt hundrað penní (hehe til að losa okkur við þau) sem hann átti að dreifa á alla jafnaldra sína í skólanum til votts um vináttu sína og jafna stöðu þeirra allra. Börnin máttu koma með nánast hvað sem er svo framarlega sem öll stykkin voru eins (100 bómullarhnoðrar t.d.).

En við Íslendingar erum sem sagt rétt að hitna og gera má ráð fyrir að framleiðendur bleikra korta, ofvaxinna súkkulaðihjarta og afskorinna blóma núi saman höndum og sjái fram á a.m.k. eina góða viku á ári. Ég vill benda kynbræðrum mínum á það að það er miklu betra að halda nokkra Valentínusardaga á ári sem konan veit ekki af fyrirfram en að hlaða væntingum á þennan eina sem verður svona 'keppnis'.

Að lokum vona ég bara að blessuð börnin og unglingarnir kvíði ekki deginum og að fólk átti sig á því að aðgát skal höfð í nærveru sálar!

Með kveðju,

Albert Steinn Guðjónsson.


mbl.is Syngja ástarjátningar til kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stutt innslag!

Ég hef hér með ákveðið að skjóta inn stuttum innslögum þegar að börnin mín detta í gírinn og tala tungum og annað slíkt. Það er með ólíkindum hvað þessum dýrum dettur í hug.

Staður: Toyota Camry, á götum New Haven Connecticut. Bjarki Marinó: 'Pabbi, eh, uhm, tónlistarmenn... semja þeir oft svona um lífið sitt og svona?' Pabbi: döh, uhm, jááá (dýrið er fimm ára, ég vildi að ég hefði áttað mig á því að tónlist eigi að endurspegla lífsreynslu þegar ég byrjaði í hljómsveit þegar ég var fimmtán)

Og úff, hvað er að mömmum spyr ég bara. Bjarki Marinó, staddur í eldhúsinu, 2094 Chapel, New Haven: 'Pabbi, mamma sagði að sum börn kæmu út um pjölluna (var hún að uppfræða hann um keisaraskurð?), Eh, fyndið.' Pabbi: 'eheheh, já mjög fyndið, næsta mál á dagskrá takk

Aldrei dauð stund með þessum dýrum,

Leiter!!


Svona er nú lýðræðið!

Þetta er nú farið að vera grátbroslegt þó ekki sé meira sagt! En þetta er samt ekkert meira en búast mátti við. Pólitík er jú tík og fyrir vikið eru aðferðirnar sem beitt eru þegar komast á til valda næsta tíkarlegar. Vinnubrögðunum sem beitt var í þetta skiptið við að koma nýjum meirihluta á koppinn endurspegla einungis þau vinnubrögð sem beitt var síðast. Flestir voru reyndar sáttir við það í það skiptið og virðist svo vera sem tilgangurinn helgi meðalið, jafnvel hjá fólki sem stendur ekki í pólitík sjálft líkt og þorri borgarbúa. En þetta er það sem gerist þegar lúabrögð verða að almennt samþykktum vinnubrögðum. Þýðir ekkert að grenja yfir því.

Samt fyndið að sjá fólk með allt niðrum sig á fyrsta deginum í nýju vinnunni. Ólafur er greinilega frekar sleginn, það mátti sjá á honum. Enda bara skiljanlegt. Ætli það hafi ekki runnið í gegnum huga hans hugsunin 'æji, ég er nú meiri kallinn, hvað er ég búinn að koma mér í'. Það er hressandi að sjá fólk ganga á móti straumnum annað slagið, til dæmis fyrir réttindum litaðra í suðurríkjum bandaríkjanna eða eitthvað slíkt. En það er svolítið skrýtið að segja að 'andstreymið verði [einhverjum] hvatning' þegar andstreymið er andstaða yfirgnæfandi meirihluta kjósenda við embættistöku viðkomandi. En þetta er jú lýðræðið, allavegana eins og það er í praxís heima á Íslandi.

Þróun síðastliðinna ára hefur öll verið í þá áttina að upp er að rísa stétt atvinnustjórnmálamanna sem allir sækjast eftir sömu störfunum og eru til í (líkt og í öðrum atvinnugreinum) að gera það sem þarf til að tryggja sér þau. Hugsjónir hafa þurft frá að hverfa og til dæmis er samfylkingin besti vinur markaðsaflanna og sjálfstæðisflokkurinn er besti vinur ríkisútvarpsins og svo framvegis. Allt leggst þetta lið síðan í eina sæng og breytingar gerast á hraða snigilsins. Og ekki alltaf í þágu almennings. Ég lýsi hér með eftir bjór í búðir Sjálfstæðismenn og aðrir frjálshyggjumenn! Nægur hefur tíminn verið.

En svo ég víki mér aftur að Reykjavík, þá hefur alveg verið látið undir höfuð leggjast að gera reykvíkingum grein fyrir því hvers vegna þessi eða hinn meirihluti hentar Reykjavík betur. Stjórnmálamenn í Reykjavík telja sig greinilega alls ekki vera skuldbundna til þess, gráta frekar eigin örlög (að missa vinnuna). Hver var stefnuskrá síðasta meirihluta? Hver er stefnuskrá þessa meirihluta? Hvers vegna fóru þeir í þessar aðgerðir? Hefnd? Hver veit. En eitt veit ég að þetta var gert á lýðræðislegan hátt (þ.e. braut væntanlega ekki í bága við stjórnsýslulög) og fyrir vikið eiga kjósendur eftir að sjá meira af þessu. Siðferði er ekki fyrst á dagskrá í stjórnmálum, sennilega sama hvaða flokk menn starfa fyrir. Menn spila með liðinu, koma sér áfram og ná á endanum árangri - það er - persónulegum árangri. Um það snýst þetta, venjist því!

Albert Steinn Guðjónsson


mbl.is Ólafur hyggst láta verkin tala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gledilega rest!

...eda segir madur thad ekki enntha?

Jolin komu viti menn og takk fyrir allar gjafirnar. Allir utsprungnir af venisoninu sem Alli eldadi (einhvers konar hjartardyr), vorum med nokkra munadarleysingja i mat a christmas eve, 2 indverja og einn elsalvadorian, afskaplega notalegt. Attum gott kvold vid arininn med pakkana, Bjarki missti sig sma i opnunarferlinu. Thegar hann byrjar er hann ostodvandi. Samt eru enn oopnadir pakkar!

Bjarki fekk Nintendo DS sem er vist adalmalid i dag, og nu er hann limdur og talar ekki um annad en draugaskipid og monsterin i tolvuspilinu - takk pabbi og mamma!    Svo fekk hann rosa flott sko og ulpu og baekur - takk tengdo, og svo audvitad endalaust fleira flotteri.

Gabriela er ordin mamma, fekk talandi dukku sem madur tharf i alvorunni ad hugsa um og syngja fyrir og svo graetur thetta bara, alveg svaka interactive, spennandi ad sja hversu god modir 3ja ara born verda.

Svo er kallinn kominn a klakann, svo eg verd nu ad reyna ad sprella eitthvad her - stefnir tho allt i ad thad verdi bara bokarlestur fyrir profid mitt i lok januar. Forum nu samt a islenskt jolaball a laugardaginn, thad er svo mikid af islenskum laeknafjolskyldum a svaedinu ad thad er nog i heilt jolaball svo thad verdur mikid fjor!

Ja gledilega rest,

Jorunn


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband