Halló vín

...nei Halloween!!! Bj var Anarkin skævoker (æ þið vitið pabbi Lúks sem verður svo svarthöfði) og Gabígirl vakti ofurathygli sem súpergirl alveg megakrútt. Mamman fór á röltið og bankaði hjá öllum nágrönnunum, svaka stuð þegar maður þekkir orðið slatta af liðinu. Krakkarnir fengu auðvitað tonn af nammi (sem ég enda væntanlega á að henda eftir ár...)

Allinn var heima og skemmti sér konunglega í að gefa öllum bænum sælgæti, en það koma heilu bílfarmarnir af krökkum til að trikka og tríta. Það fóru hér ca 7 stórir sælgætispokar af nammi. Bjarki og Gabí höfðu líka rosa gaman af því að gefa en Bjarka fannst sum börnin full dónaleg "sögðu ekki einu sinni trick or treat og sum sögðu ekki thank you!! " hvar er þetta alið? 

Í gær var svo elda íslensk lambalæri, sem maður getur keypti í wholefoods í oktober, höfðum góða gesti í mat og áttum fína stund. Ætli sé svo ekki bara róló í dag og bíltúr, fer svo að pakka því við förum til Chicago á Miðkudaginn... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karin Erna Elmarsdóttir

Ohh hlakka til að sjá hallóvínmyndir..

Karin Erna Elmarsdóttir, 3.11.2008 kl. 12:56

2 identicon

Það ættu að vera komnar myndir á http://picasaweb.google.com/jorunnatla

jorunn (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 15:46

3 Smámynd: Karin Erna Elmarsdóttir

Ekkert smá skemmtilegar myndir..en vá hvað Gabí er orðin stór...ætli hún verði löng og grönn eins og mamma sín, ekki slæmt,)

Karin Erna Elmarsdóttir, 4.11.2008 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband