Rosalega ljuf New York ferd!

Vid gomlu skruppum til NY i gaer! Hoppudum i lestina, Jessica sotti krakkana i skolann og sa um allt. Vid tokum hjolataxa i Central park, finnst svona eitthvad nett afbakad ad lata kall hjola um med mann, en hann fekk fina aefingu og vel borgad. Svo saum vid Swell Season spila, i svakalega huggulegu umhverfi innan um tren in Central Park, stjornubjart uti (madur ser alveg ca 7 stjornur fra Manhattan) og fullt af flugvelum, rosalega gott vedur og tunglskin. Og o madur thessi hljomsveit er svo dasamlega skemmtileg. Eg maeli med Falling slowly, The moon, og Lies er alveg i uppahaldi. Svo var strikid tekid aftur nidur a Grand Central thar sem vid kiktum inn a fokdyran ressa til ad reyna ad fa sma naeringu. Alli komst a sens med einum sextugum og eg fekk kalda eplakoku med engum is eda rjoma svo eg maeli nu ekki alveg med thvi ad setjast nidur a Grand Central. Svo svafum vid bara i lestinni a leidinni heim. Verdum ad gera meira af thessu (hugsum vid alltaf).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karin Erna Elmarsdóttir

En ljúft og ég held algjörlega nauðsynlegt fyrir öll pör:)

Karin Erna Elmarsdóttir, 19.9.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband